Fréttabréf frá Raufarhöfn

Á fundi verkefnisstjórnar, sem haldinn var nýlega, um þróun byggðar á Raufarhöfn var ákveðið að senda íbúum fréttakorn um þau helstu verkefni sem hefur verið unnið að á liðnum vikum.
Margt jákvætt og áhugavert hefur verið gert bæði af frumkvæði íbúða eða annarra aðila og/eða málefni sem starfsmaður verkefnisins, Kristján Þ. Halldórsson hefur komið að.

Fréttabréf júní 2013 - Raufarhöfn má nálgast í pdf formi.

Comments are closed.