Flýtitenglar

Stefna og framtíðarsýn ferðaþjónustu á Íslandi

Markaðsstofa Norðurlands ásamt nýsköpunarráðuneyti og Samtökum ferðaþjónustunnar, boða til opins fundar á Húsavík um mótun stefnu og framtíðarsýnar í íslenskri ferðaþjónustu.Fundurinn verður fimmtudaginn 12. mars kl. 10:00-11:30 .á veitingahúsinu Sölku og er öllum opinn. Kjörið tækifæri til að taka þátt í mótun stefnu og framtíðarsýnar íslenskrar ferðaþjónustu. Markmiðið er að byggja góðan grunn fyrir framtíð ferðaþjónustunnar og stuðla þannig að bættum lífskjörum í landinu. Við hvetjum alla til að mæta!

Nánar má fræðast um verkefnið á www.ferdamalastefna.is