Flýtitenglar

Raufarhöfn og framtíðin

HeimskautsgerdiEins og áður hefur komið fram var undirritaður samstarfssamningur um framhald verkefnisins „Raufarhöfn og framtíðin“ sl. vor. Silja Jóhannesdóttir var ráðin verkefnisstjóri að verkefninu sem hefur verið framlengt til loka árs 2017.

Silja var í skemmtilegu viðtali á sjónvarpsstöðinni N4 fyrir stuttu og hér með sjá viðtalið.