Flýtitenglar

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi

_MG_4380-ap-161013Árleg uppskeruhátíði ferðaþjónustunnar á Norðurlandi verður haldin er haldin í Skagafirði 20. október næstkomandi. Mun þetta vera 11. árið sem Markaðsstofa Norðurlands stendur fyrir því að ferðaþjónustuaðilar af öllu Norðurlandi geri sér glaðan dag saman að lokinni mestu háönninni. Ferðaþjónustuaðilar á svæðinu eru hvattir til að mæta og hitta kollega sína því þessi samhristingur er bæði gagnlegur og skemmtilegur.   Skráningarfrestur rennur út 17. október næstkomandi.

Skráning og nánari upplýsingar hér