Flýtitenglar

Ferðamenn Mývatn

Dreifing ferðamanna um landið

Nýjustu  niðurstöður talninga ferðamanna á áfangastöðum árið 2017 voru birtar í skýrslu sem gefin var út í maí 2018 af Ferðamálastofu. Höfundar skýrslunnar eru Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir.

Umferð um Hólasand eykst frá ári til árs, flesta mánuði ársins og hlutfallslega mest á haustmánuðum sem er gaman að sjá. Áhersla í þróun ferðaþjónustu hefur undanfarið verið á að fjölga ferðamönnum heilt yfir en þó sérstaklega á vor og haustmánuðum.

Skýrsluna í heild sinni má sjá hér.