Flýtitenglar

Húh

HÚH! Atvinnuþróunarfélagið fer í frí til að fylgjast með leiknum

Eins og einhverjir vita eru Íslendingar að fara að keppa við Nígeríu í undanriðli HM. Spennan er ótrúleg og hvarvetna á fólk erfitt með einbeitingu vegna stress eða eru hreinlega upptekið við að fara í gegnum alla hjátrúarrútínuna sem fylgir svona leikjum.

Starfsmenn AÞ ætla að hafa lokaða skrifstofu frá og með 14:00 í dag til að komast í gírinn og horfa svo vel peppuð á strákana okkar. Áfram Ísland!