Flýtitenglar

Opið fyrir umsóknir í Startup Tourism til 3. desember

Vilt þú taka næsta skref inn í framtíð ferðaþjónustunnar? Startup Tourism er 10 vikna viðskiptahraðall sem hefst 14.janúar 2019. Leitað er eftir ferðaþjónustufyrirtækjum og lausnum sem auka verðmætasköpun innan greinarinnar. Opið er fyrir umsóknir til 3. desember.

Sjá nánari upplýsingar og umsóknargögn á startuptourism.is og facebook.com/startuptourism.