Flýtitenglar

Vorfundur fulltrúaráðs HNÞ bs.

Vorfundur fulltrúaráðs Héraðsnefndar Þingeyinga bs. fer fram á Sel-Hótel Mývatni miðvikudaginn 15. maí nk. og hefst kl. 13:00.

Dagskrá fundarins er skv. 5. gr. stofnsamnings byggðasamlagsins svohljóðandi:

  • Skýrsla framkvæmdastjórnar
  • Ársreikningar og ársskýrslur þeirra stofnana og verkefna sem falla undir starfssvið byggðasamlagsins
  • Kosningar
  • Skipun stjórna fyrir stofnanir og verkefni
  • Kosning sérstakra starfsnefnda telji fundurinn þörf á því

Fundurinn er öllum opinn til áheyrnar á meðan húsrúm leyfir.