Flýtitenglar

VINIR Vatnajökuls auglýsa eftir umsóknum um styrki 2019

VINIR Vatnajökuls styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslustarf sem stuðlar að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.
Umsækjendur geta verið einstaklingar, samtök/tengslanet og bæði einkareknar og opinberar stofnanir. Umsækjendur mega búa hvort heldur er innan eða utan Íslands. Umsóknarfrestur rennur út 30. september. Sjá nánari upplýsingar