Flýtitenglar

Viðhorf heimafólks til ferðamanna og ferðaþjónustu 2018

Í dag komu út skýrslur með niðurstöðum kannana á viðhorfum heimfólks til ferðamanna og ferðaþjónustu á fjórum áfangastöðum; Reykjanesbæ, Stykkishólmi, Húsavík og Egilsstöðum. Langflestir Húsvíkingar töldu ferðaþjónustuna hafa góð áhrif á fjölbreytni í atvinnulífi og framboð þjónustu á svæðinu. Niðurstöður könnunarinnar benda einnig til þess að á heildina litið telji Húsvíkingar ferðamennsku og ferðaþjónustu hafa haft jákvæð áhrif á samfélagið og búsetuskilyrðin sjá nánar