Flýtitenglar

Ratsjáin í Þingeyjarsýslu

Rekur þú ferðaþjónustufyrirtæki? – Viltu gera enn betur?
Ratsjáin er þróunar- og nýsköpunarverkefni ætlað stjórnendum í starfandi ferðaþjónustufyrirtækjum. Undir leiðsögn sérfræðinga kynnast þátttakendur verkfærum sem efla þá sem stjórnendur, spegla sig í reynslu annarra fyrirtækja og efla tengslanetið. Markmið verkefnisins er bætt afkoma ferðaþjónustufyrirtækja með því að greina tækifæri til nýsköpunar og styrkja enn frekar þekkingu og færni stjórnenda. – Umsóknarfrestur er til og með 20. september. sjá nánar