Flýtitenglar

Betri Bakkafjörður – ársskýrsla 2019

Ársskýrsla verkefnisins Betri Bakkafjörður 2019 er komin út en þar er farið yfir það helsta sem á daga verkefnsisins dreif á sl. ári. Ljóst er að ýmislegt hefur áunnist en einnig að áfram þarf að takast á við ýmsar áskoranir, þ.m.t. að fylgja eftir ríkisstjórnarsamþykkt um að ráðstafa 40 mkr. á ári til verkefnisins.

Ársskýrsluna má lesa hér.