Flýtitenglar

Verkefnisstjóri ÖÍS kemur aftur til starfa í janúar

Góðan dag,

Charlotta Englund verkefnisstjóri ÖÍS kem til aftur til starfa mán-mið kl 8-12 núna í janúar, verð þó ekki með fasta viðveru á Kópaskeri fyrr en í febrúar, en hægt að koma á fundum þar sem og annars staðar eftir samkomulagi . Áríðandi verkefni sem kunna að koma upp utan þess tíma sinni ég við fyrsta tækifæri, flesta daga fyrir hádegi er ég viðloða tölvu/síma.