Flýtitenglar

Stafrænt forskot - vinnustofur á Húsavík

Nýsköpunarmiðstöð Ísland og Húsavíkurstofa standa fyrir vinnustofum í námskeiðinu Stafrænt Forskot í Hvalasafninu á Húsavík 30. janúar, 5. og 6. febrúar. Markmið vinnustofanna er að auka samkeppnishæfni fyrirtækja með því að efla getu þeirra í markaðssetningu hérlendis og erlendis. Námskeiðið er opið öllum fyrirtækjum á svæðinu.

Skráning fer fram á forskot.nmi.is/workshops/

Nánari upplýsingar um námskeiðið veitir Hulda B. Baldursdóttir á [email protected]