Flýtitenglar

Frestun aðalfundar SSNE

Í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er í samfélaginu vegna CODVID-19 veirunnar hefur stjórn SSNE í samráði við fulltrúa allra aðildarsveitarfélaga ákveðið að fresta fyrirhuguðum aðalfundi sem átti að fara fram í lok apríl. Þess í stað verður boðað til aðalfundar í september.

SSNE óskar eftir því að sveitarstjórnir kynni þessa ákvörðun fyrir öllum hlutaðeigandi aðilum í hverju sveitarfélagi.