19.11.2020
Nýsköpunarverđlaun veitt fyrir kúluskít og snjóhús

Samtök ferđaţjónustunnar afhentu í dag í fyrsta skipti nýsköpunarverđlaun í ferđaţjónustu. Verđlaunin, 250 ţúsund krónur og verđlaunaskjöld, fékk fyrirtćkiđ Mývatn ehf. sem undanfarin ár hefur beitt sér fyrir margvíslegum nýjungum á sviđi ferđaţjónustu, einkum utan háannar og er í forsendum dómnefndar sérstaklega vísađ til kúluskítshátíđar, snjóhúss, jólasveinsins í Dimmuborgum og íshestakeppni.

Kúluskítur er hringlaga ţörungur sem vex eingöngu í tveimur vötnum í heiminum. Ţađ eru Mývatn og Akanvatn í Japan. Viđ Akan hefur veriđ haldin kúluskítshátíđ frá 1950 og er ein ţekktasta hátíđ Japana í dag. Á Mývatni var fyrsta kúluskítshátíđin haldin áriđ 2003 og tókst vel.

Ţá fékk Hótel Aldan á Seyđisfirđi sérstaka viđurkenningu fyrir ađ gefa gömlum húsum nýtt líf en ţar hafa gömul hús, sem reist voru um aldamótin 1900, fengiđ nýtt líf sem hótel. Um er ađ rćđa nýjung í menningartengdri ferđaţjónustu. Ţegar hafa tvö hús veriđ tekin í notkun og áćtlađ er ađ taka fleiri hús í framtíđinni.

Formađur dómnefndar nýsköpunarsjóđs SAF er Jón Karl Ólafsson, formađur samtakanna.

Af www.mbl.is
 
Prentvćn útgáfa  Prentvćn útgáfa


Byggđastofnun
Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins
Impra
Frumkvöđlasetur Norđurlands

Fleiri hagnýtir vefir

Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga | Garđarsbraut 5 | 640 Húsavík | Sími: 464 0415 | Bréfsími: 464 0406 | Netfang: [email protected]