Beint á leiđarkerfi vefsins
Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga

10.8.2020

Ţingeyingar hljóta Landgrćđsluverđlaun

Árlegur landgræðsludagur á vegum Landgræðslunnar var haldinn 9. ágúst, og að þessu sinni í Öxarfirði. Á dagskrá sem hófst um hádegi var m.a. kynning á Landgræðslufélagi Öxarfjarðarhrepps og í lok dags voru Landgræðsluverðlaunin 2007 veitt.

8.8.2020

Borađ á Ţeistareykjum

Boranir eru nú í fullum gangi vegna orkuöflunar fyrir væntanlegt álver á Bakka. Á þessu ári er gert ráð fyrir að bora fimm rannsóknarholur á jarðhitasvæðunum þremur, Kröflu, Bjarnarflagi og Þeistareykjum.

7.8.2020

Skútustađahreppur viđfangsefni í samţćttri áćtlanagerđ

Ákveðið hefur verið að Skútustaðahreppur verði verði viðfangsefni tilvikskönnunar sem unnin verður í tengslum við þátttöku Íslands í fjölþjóðlegu verkefni um samþætta áætlanagerð.  Þekkingasetur Þingeyinga mun koma að þessu áhugaverða verkefni ásamt AÞ. 

23.7.2020

Kynningarbćklingur um svćđiđ endurútgefinn

Nú hefur kynningarbæklingurinn Þingeyjarsýsla - north east Iceland verið uppfærður og endurútgefinn á ensku.  Forsíðuna prýðir að þessu sinni falleg loftmynd af Dettifossi.  Íslenska útgáfan af bæklingnum er nú í prentun. 

9.7.2020

Húsavíkurstofa í nýju húsnćđi

Í sumarbyrjun var starfsemi Húsavkurstofu, upplýsingamiðstöðvar Húsavíkur flutt um set.  Upplýsingamiðstöðin var þá færð úr Matvöruverslun Kaskó að Garðarsbraut 5 og yfir í næsta hús að Garðarsbraut 7 sem Húsvíkingar af eldri kynslóðinni þekkja sem Pöntunarfélagið.

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Information in english

Myndir


Starfssvćđi