Ferđafélag Húsavíkur

Formađur félagsins er Ingvar Sveinbjörnsson. Sími 464 1122/464 2072.

Skálar félagsins:
Ferđafélag Húsavíkur og Ferđafélag Fljótsdalshérađs eiga saman og reka Sigurđarskála í Kverkfjöllum.

Félagar í Ferđafélagi Húsavíkur, í samvinnu viđ Norđurvík á Húsavík, unnu ađ smíđi og frágangi á nýjum skála á fyrri hluta árs 2004. Skálanum var ćtlađur stađur á Heilagsdal og var fluttur ţangađ í júlí 2004.

Gönguferđir:
Ferđafélag Húsavíkur skipuleggur árlega góđa gönguferđa dagskrá ţar sem allir ćttu ađ geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi.

Allir eru velkomnir í ferđir FFH félagsmenn sem ađrir.

Ferđaáćtlun 2005 verđur birt um leiđ og hún liggur fyrir

 

Ferđir sumariđ 2004

20. maí
Fuglaskođunarferđ á Melrakkasléttu

[Ferđ lokiđ - Skođa ferđasögu og myndir]

23. júní
Sólstöđuganga í nágrenni Húsavíkur

26. júní
Heiđarbýli á Fljótsheiđi, gönguferđ

8.-11. júlí
Krafla-Eilífsvötn-Jökulsárgljúfur-Ásbyrgi, gönguferđ

20.-23. júlí
Hólsfjöll-Ţistilfjörđur
Ferđin féll niđur.

13-14. ágúst
Herđubreiđ
[Ferđ lokiđ - Skođa ferđasögu og myndir]

20.-22. ágúst
Heilagsdalur-Fremrinámur
Ferđin féll niđur.

27.-29. ágúst
Jeppaferđ um miđhálendiđ
Ferđin féll niđur.

3.-5. september
Lokunarferđ í Kverkfjöll