Beint į leišarkerfi vefsins
Atvinnužróunarfélag Žingeyinga

Kísilgúrsjóður

Kísilgúrsjóður er sjóður sem stofnaður var til að vinna að uppbyggingu atvinnuvega í þeim sveitarfélögum sem eiga mikið undir rekstri Kísiliðjunnar hf. Í sjóðinn kemur árlega fjármagn samkvæmt fjárlögum annarsvegar og hluti af námagjaldi Kísiliðjunnar hinsvegar. Úthlutanir Kísilgúrsjóðs eru tvennskonar þ.e. styrkveitingar og kaup á hlutafé í fyrirtækjum.

AÞ sér um rekstur Kísilgúrsjóðs fyrir stjórn sjóðsins. Félagið sér m.a. um að auglýsa úthlutanir sjóðsins sem eru tvær á hverju ári (1. apríl og 1. október), afhendir umsóknareyðublöð, úthlutunarreglur o.fl.

Stjórn Kísilgúrsjóðs skipa: Hreiðar Karlsson, formaður, Birkir Fanndal, Helgi Kristjánsson, Margrét Hólm Valsdóttir og Soffía Gísladóttir.

Reglur og eyðublöð

 Reglugerð

 Úthlutunarreglur

Eyðublað

 Eyðublað

 Úthlutun síðustu ára


Stjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta og lesblinda Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré Information in english

Myndir


Starfssvęši