19.5.2021
Vorfundur atvinnuşróunarfélaga og Byggğastofnunar

Árlegur vorfundur atvinnuşróunarfélaga og Byggğastofnunar er haldin 19.-20. maí, og ağ şessu sinni í Reykjanesbæ. Şetta er vettvangur til ağ ræğa málefni atvinnuşróunarfélaga og tengdra ağila í stoğkerfi atvinnulífs og byggğamála. Tryggvi Finnsson sækir fundinn fyrir hönd AŞ.