Flýtitenglar

SSNE

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra eru landshlutasamtök sveitarfélaga á svæðinu frá Fjallabyggð í vestri til Langanesbyggðar í austri, að báðum sveitarfélögum meðtöldum. Samtökin urðu til við samruna þriggja félaga á svæðinu; Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga, Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar og Eyþings. Markmið með starfsemi samtakanna er að efla Norðurland eystra sem eftirsótt svæði til búsetu og atvinnu og skulu þau vera sterkur bakhjarl aðildarsveitarfélaga í sameiginlegum málum þeirra og stuðla að góðu mannlífi, lifandi menningarlífi og öflugri atvinnustarfsemi á starfssvæðinu.

Fundargerðir stjórnar