Þórshafnarhreppur

Þórshafnarhreppur er austasti hreppur Norður-Þingeyjarsýslu. Hreppamörk að vestan fylgja Hafralónsá frá ósi að upptökum í Hafralónum. Þá ræður Stakfellskvísl suður fyrir Litla-Stakfell, þar sem taka við heiðalönd Vopnfirðinga. Að austan ráða sýslumörk að sjó í Fossdal norðan við Gunnólfsvíkurfjall.

Sveitarfélaga nr.:

6707
Íbúafjöldi:
453 þann 1. desember 1999
Fjöldi einstaklinga á vinnumarkaði:
(námsfólk, öryrkjar, húsmæður o.fl. telst utan vinnumarkaðs ).
Stærð hreppsins:
750 km².
Aðliggjandi sveitarfélög:
Svalbarðshreppur, Skeggjastaðahreppur, Vopnafjarðarhreppur.
Helstu ár:
Hafralónsá, Kverká, Lónsá.
Vegalengdir frá Þórshöfn:
Raufarhöfn 66 km, Húsavík 220 km. (152 um Öxarfjarðarheiði), Akureyri 308 km. (240 km. um Öxarfjarðarheiði), Vopnafjörður 70 km.
Helstu vötn:
Hafralón, Syðralón, Sauðaneslón.
Friðlýst svæði:
 
Náttúruminjar:
Syðralón við Þórshöfn, Sauðaneslón á Langanesi, Langanes utan Heiðarfjalls.
Staðbundin sérkenni:  

Til baka