Flýtitenglar

Úthlutanir 2015

Fyrsti umsóknarfrestur Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra var 13. maí 2015. Alls bárust 168 umsóknir en 94 fengu styrkvilyrði.

Alls bárust 60 umsókn um styrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar en þar af hlutu 29 styrkvilyrði.

nr. Umsækjandi Verkefni Styrkur
1-3 Akureyrarstofa
Markaðsskrifstofa Norðurlands
Náttúrusetur á Húsabakka:
Fuglaskoðunarstígur um Eyjafjörð
Íslandsstígur í mótun: Norðurland
Göngu og fuglakort af friðlandi Svarfdæla
3.000.000
 4-5 Akureyrarstofa og Fjallasýn Rúnars Óskarss.
Sveitarfélögin Dalvíkur- og Fjallabyggð:
Tvö verkefni Arctic Circle Route, Trölli og Trölla á ferð um Tröllaskagann 3.000.000
6 Anita Hirlekar Anita Hirlekar vörumerki 1.000.000
7 Auðlindadeild HA Auðlindakjarni við HA 3.000.000
8 Erlent ehf Úrvinnsla úr fiskroði - framleiðsla 1.000.000
9 María Rut Dýrfjörð fh NOT - Klasasamstarf norðlenskra hönnuða og framleiðslufyrirtækja 2.000.000
10 Markaðsstofa Norðurlands Ski Iceland 1.500.000
11 Símey og Þekkinganet Þingeyinga Dreifðar byggðir - betri byggðir 1.100.000
12 Vistorka ehf Lífmassaver í Eyjafirði 2.000.000
13 Þórunn Halldórsdóttir Umhyggja 1.000.000
14 Þula - Norrænt hugvit ehf Lyfjaöryggi 3.000.000
15 Ösp Eldjárn Kristjánsdóttir Tjörn menningarbýli 1.000.000
16 Anita Karen Guttesen Listasmiðjan á Laugum 600.000
17 Arctic Angling ehf. Sléttusveppir - smálubbi frá Melrakkasléttu 1.000.000
18 Arctic Edge Consulting ehf. “Sér hún upp koma” 1.000.000
19 KNA veitingar Kayakleiga á Þórshöfn 700.000
20 Eyþór Atli Jónsson Jurtamolar 1.200.000
21 Grettisborg ehf. Rangá í Kinn 1.000.000
22 Heimskautsgerðið Bifröst - göngubrú að Heimskautsgerði 1.000.000
23 MýSköpun ehf. Fjölnýting jarðvarma við ræktun þörunga og hagnýting lífefna þeirra 4.000.000
24 Mývatnsstofa ehf. Mývatnsmaraþon - vöruþróun 700.000
25 Norðurhjari Aðgengi að fræðsluefni við Skjálftavatn 330.000
26 Norðurhjari Vöruþróun og markaðssetning á svæði Norðurhjara 1.500.000
27 Skútustaðahreppur Þekkingarstarfsemi og nýsköpun í Mývatnssveit 1.000.000
28 Svartárkot, menning náttúra Þróun akademískrar ferðamennsku 1.250.000
29 Ytra Lón ehf. Herding and birding Ytra Lón 690.000

 

Umsóknir um verkefnastyrki á sviði menningar voru 93 talsins en af þeim hlutu 54 styrkvilyrði.

nr. Umsækjandi Verkefni Styrkur
1 Kvenfélagið Baugur Grímsey Dansaðu fyrir mig 100.000
2 Brák Jónsdóttir Hústaka 100.000
3 Þórarinn Hannesson Margbreytilegur einfaldleiki 100.000
4 Dagný Hulda Valbergsdóttir Jóladagatal 2015: Ingibjörg og álfurinn 150.000
5 Elvý G. Hreinsdóttir Kvæðin okkar 150.000
6 Silja Jóhannesdóttir Raufarhafnarsögur 150.000
7 Menningarfélagið Gjallandi Skapandi líf 150.000
8 Flygilvinir - tónlistarfélag við Öxarfjörð Að komast á legg - tíu ára afmælisdagskrá 200.000
9 Anita Karin Guttesen Arthouse Mousetrap 200.000
10 Ungmennafélagið Leifur heppni
– leiklistardeild
Endurreisn leiklistar í Kelduhverfi og Öxarfirði 200.000
11 Ljóðasetur Íslands Lifandi viðburðir í Ljóðasetri Íslands 200.000
12 Lára Sóley Jóhannsdóttir Norðlenskar konur í tónlist 200.000
13 Barkokksmiðja Hólastiftis Tónleikar Barokksveitar Hólastiftis í Akureyrarkirkju 200.000
14 Samfélags og mannréttindaranefnd Akureyrarbæjar Alþjóðlegt eldhús 250.000
15 Birna Sigurðardóttir Fiskvinnsla 250.000
16 Garðar Finnsson Heimildamynd um lífshætti Mývetninga á síðustu öld 250.000
17 Mótorhjólasafn Íslands Konur og mótorhjól 250.000
18 Michael Jón Clarke Lítil saga úr orgelhúsi 250.000
19 Safnasafnið á Svalbarðsströnd Safnasafnið 20 ára 250.000
20 Menningarfélagið Berg ses Skyggnst inn á heimili um jól 250.000
21 Tónlistarfélag Akureyrar Sumarfjör hjá Tónlistarfélaginu 250.000
22 Amtsbókasafnið á Akureyri Ungskáld 2015 250.000
23 Helena Guðlaug Bjarnadóttir Barokkdömur 300.000
24 Rannsóknarstofnun norðausturlands Frábær Raufarhöfn 300.000
25 Tölvutónn ehf Í ævitúni söngljóðahátíð Jóns Hlöðvers 300.000
26 Ísold kammerkór Ísold endurvakin 300.000
27 Mývatnsstofa ehf Jólasveinarnir í Dimmuborgum 300.000
28 Litla ljóðahámerin Litla ljóðahátíðin 300.000
29 Leikfélag Hörgdæla Þöggun 300.000
30 Lára Sóley Jóhannsdóttir Fiðla og fótstigið, skólatónleikar 340.000
31 Kristján Pétur Sigurðsson Ég tala ei við ókunnuga 400.000
32 Ungmennafélagið Efling Reykjadal Leikritun 2015 400.000
33 Safnaþing - Þingeysk söfn og saga Safnakvöld í Þingeyjarsýslu 400.000
34 Myndlistarfélagið á Akureyri Ymur - Tilraunakenndur Sólarhringur 440.000
35 Kaktus menningarfélag Kaktus 500.000
36 Gásakaupstaður ses Miðaldadagar á Gásum 500.000
37 Rafnar Orri Gunnarsson Saga Húsavíkur - heimlildamynd 500.000
38 Langanesbyggð Spilað fyrir hafið - tónleikar á Fonti á Langanesi 500.000
39 Arna Guðný Valsdóttir Videolistahátíðin heim 500.000
40 Menningarmiðstöð Þingeyinga Konur í öndvegi 550.000
41 Brynhildur Þórarinsdóttir Göngulestur lifnar við 600.000
42 Margrét Sverrisdóttir Jólaævintýri Stúfs 600.000
43 Hymnodia Kammerkór Kveldúlfur 600.000
44 Þjóðlagahátíðin á Siglufirði Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 600.000
45 Margrét Guðmundsdóttir Konur kjósa 700.000
46 Vilhjálmur Bergmann Bragason útför - saga ambáttar og skattsvikara 730.000
47 Yst - Ingunn St. Svavarsdóttir Beggja skauta byr 745.000
48 Rót menningarfélag Rót 800.000
49 Anna Richardsdóttir Hjartað slær, endurnýting á konu 900.000
50 Arnar Ómarsson Reitir 900.000
51 Aðalheiður S. Eysteinsdóttir Menningarstarf í Aþýðuhúsinu á Siglufirði 1.000.000
52 ÞjóðList ehf Vaka - Listahátíð á þjóðlegum nótum 1.000.000
53 Gran, Grafík Nordica GraN Grafik Nordica 1.500.000
54 Verksmiðjan á Hjalteyri Verksmiðjan 1.500.000

Umsóknir um stofn- og rekstarstyrki á sviði menningar voru 15 og hlutu 11 þeirra styrkvilyrði.

nr. Umsækjandi Verkefni Styrkur
1 Kaktus menningarfélag Stofnstyrkur 150.000
2 Mótorhjólasafn Íslands Mótorhjólasafn íslands efri hæð 2.500.000
3 Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar Rekstrarstyrkur 1.400.000
4 Gásakaupstaður ses Miðaldakirkja á Gásum 2.000.000
5 Grýtubakkahreppur Skólasafnið á Grenivík 250.000
6 Grýtubakkahreppur Uppsetning báta, vindu og brautar 1.000.000
7 Jónasarstofa Í Hrauni í Öxnadal Rekstrarstyrkur 1.000.000
8 Fræðafélag um Forystufé Rekstrarstyrkur 750.000
9 Menningarfélagið út á Túni Fjúk Arts Centre 550.000
10 Skjálftasetrið á Kópaskeri Rekstrarstyrkur 1.400.000
11 Verksmiðjan á Hjalteyri Gestavinnustofa 1.000.000

Auglýst var aftur að hausti eftir umsóknum um styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga með umsóknarfrest 5. október 2015.

Umsóknir bárust frá 12 aðilum en 5 verkefni fengu styrkvilyrði.

nr. Umsækjandi Verkefni Styrkur
1 Búnaðarsamband S-Þing. Heimaslóð 1.500.000
2 Fjallasýn Rúnars Óskarss. Austurgátt / Fly Europe 3.500.000
3 Fuglastígur á Norðausturl. Twin town bird festival: Vardö-Húsavík 1.000.000
4 GEO-Protein ehf. Proteinmjöl úr jarðhita 3.000.000
5 MýSköpun ehf. Markaðssetning og kynning erlendis 1.000.000