REGLUGERđ
fyrir sjˇ­ skv. 2. gr. laga nr. 80/1966 um kÝsilg˙rverksmi­ju vi­ Mřvatn


1. gr.

Sjˇ­urinn starfar samkvŠmt 2. gr. laga nr. 80/1996, sbr. 2. gr. laga nr. 15/2001 og eftir ßkvŠ­um regluger­ar ■essarar.
I­na­arrß­herra skipar stjˇrn sjˇ­sins til tveggja ßra Ý senn. Stjˇrn sjˇ­sins skal skipu­ einum fulltr˙a Sk˙tusta­ahrepps, einum fulltr˙a H˙savÝkurbŠjar, einum fulltr˙a samg÷ngurß­herra, einum fulltr˙a umhverfisrß­herra og einum fulltr˙a i­na­arrß­herra sem jafnframt skal vera forma­ur stjˇrnarinnar.

 

2. gr.

Stjˇrnin tekur ßkvar­anir um mßlefni sjˇ­sins. Hver stjˇrnarma­ur fer me­ eitt atkvŠ­i. Til ßkv÷r­unar ■arf meirihluta atkvŠ­a. Falli atkvŠ­i j÷fn rŠ­ur atkvŠ­i formanns stjˇrnar sjˇ­sins.
Stjˇrnin fer me­ v÷rslu fjßrmuna sjˇ­sins og skulu ■eir ßvaxta­ir ß sem hagkvŠmastan hßtt hjß innlßnsstofnunun e­a Ý ver­brÚfum ˙tgefnum af rÝkinu e­a lßnastofnunum.

 

3. gr.

Tilgangur sjˇ­sins er a­ kosta undirb˙ning a­ger­a til ■ess a­ efla atvinnulÝf Ý ■eim sveitarfÚl÷gum sem n˙ eiga verulegra hagsmuna a­ gŠta vegna starfsemi kÝsilg˙rverksmi­junnar.
Sjˇ­urinn skal einbeita sÚr a­ nřsk÷pun Ý atvinnulÝfi, einkum ß svi­i ■ekkingari­na­ar e­a annarrar framsŠkinnar atvinnustarfsemi sem er til ■ess fallin a­ auka fj÷lbreytni atvinnulÝfsins. ═ ■essum tilgangi er stjˇrn sjˇ­sins heimilt:
a. a­ eiga minnihlutaa­ild a­ sprotafyrirtŠkjum,
b. a­ veita styrki, m.a. til tŠknia­sto­ar, rannsˇkna, v÷ru■rˇunar og marka­sathugana ß mˇti meirihluta framlagi annarra.

 

4. gr.

Rß­st÷funarfÚ sjˇ­sins er:
a. 20% af nßmagjaldi kÝsilg˙rverksmi­junnar ßri­ 2001.
b. 68% af nßmagjaldi verksmi­junnar frß og me­ ßrinu 2002 og ■ar til kÝsilg˙rvinnslu er hŠtt.
c. Framlag ß fjßrl÷gum samkvŠmt ßkv÷r­un Al■ingis hverju sinni.
d. A­rar tekjur.

 

5. gr.

Stjˇrn sjˇ­sins skal semja ßrsreikning fyrir hvert reikningsßr Ý samrŠmi vi­ ßkvŠ­i laga. ┴rsreikningur skal hafa a­ geyma rekstrarreikning, efnahagsreikning og skřringar. Ennfremur skal semja ßrsskřrslu. Reikningsßr sjˇ­sins er almanaksßri­.
┴rsreikningur sjˇ­sins skal endursko­a­ur af RÝkisendursko­un.
Fyrir 1. j˙nÝ hvert ßr skal stjˇrnin afhenda i­na­arrß­herra ßrsskřrslu sjˇ­sins ßsamt eintaki af ßrsreikningi hans, ßritu­um af endursko­anda sjˇ­sins.

 

6. gr

Regluger­ ■essi, sem sett er samkvŠmt heimild Ý 2. gr. laga nr. 80/1966 um KÝsilg˙rverksmi­ju vi­ Mřvatn, sbr. 2. gr. laga nr. 15/2001, ÷­last ■egar gildi. Jafnframt er felld ˙r gildi eldri regluger­ sama efnis, nr. 205/1995.
 

I­na­arrß­uneytinu, 21. maÝ 2001.


Valger­ur Sverrisdˇttir